Um okkur

Djammleiga var stofnuð þann 23.mars árið 2023, með það markmið að auðvelda fólki aðgengi á glæsilegum & nýtískulegum fatnaði fyrir sérstök tilefni á umhverfisvænan máta.

Að leigja í stað þess að kaupa stuðlar að endurnýtingu fatnaðar & hjálpar til við að draga úr vistspori tískuiðnaðarins. Djammleiga stuðlar að umhverfisvænni lífsstíl án þess að skerða glæsileika eða stíl.

Vertu með & uppgötvaðu hvernig Djammleiga getur gert sérstök tilefni ógleymanleg á einfaldan, hagkvæman og umhverfisvænan hátt.